Í gegnum þarfagreiningu fáum við að heyra hvernig vinnustaðurinn þinn er uppbyggður og hvað hefur á daga ykkar drifið. Að því loknu komum við saman við teikniborðið og skipuleggjum dagskrá sem mætir ykkar þörfum. Engin töfrauppskrift er af hinum fullkomna starfsdegi eða vinnustofu því vonir og væntingar fyrirtækja eru misjafnar. Því er nálgun okkar litrík og fjölbreytt.
Við blöndum saman fræðslu, samvinnuverkefnum, fyrirlestrum, liðsheildaræfingum, hópefli og umfram allt almennri skemmtun
…Þannig eftir hverju ert þú að leita?
Við kappkostum að búa til vettvang þar sem einstaklingar rýna inn á við og skoða vinnustaðinn sinn í gegnum ígrundunun, verkefnalausnir og umræðuhópa
Hafðu því samband og ræðum saman.